Video Hja Per » Salin Hans Jons Mins Lyrics | Musica Lyrics

Ver Video y Lyrics con la música del Genero Lyrics más popular de Salin Hans Jons Mins y otros artistas en línea. Disfruta de las mejores canciones de 2024 en LetrasFM de música en línea. ¡Encuentra tu canción favorita y escúchala en cualquier momento y en cualquier lugar!

Video Hja Per » Salin Hans Jons Mins Lyrics

Salin Hans Jons Mins - Hja Per Lyrics


þegar kviknar á deginum
Og í lífinu ljós
þegar myrkrið hörfar frá mér
það er eitthvað sem hrífur mig
Líkt og útsprungin rós
þá vil ég vera hjá þér

þegar geng ég í sólinni
Líkt um hábjartan dag
Lita fegurð blasir við mér
óó
þegar heimurinn heillar mig
Líkt og töfrandi lag
þá vil ég vera hjá þér

ég vil bæðI lifa og vona
ég vil brenna upp af ást
ég vil lifa með þér svona
ég vil gleðjast eða þjást
Meðan leikur allt í lyndi
Líka þegar illa fer
Meðan lífið heldur áfram
þá vil ég vera hjá þér

Meðan skuggarnir stækka ótt
Illa húminu af
Gamall máninn bærir á sér
Vil ég eiga andartak inn á rólegum stað
þá vil ég vera hjá þér

ég vil bæðI lifa og vona
ég vil brenna upp af ást
ég vil lifa með þér svona
ég vil gleðjast eða þjást
Meðan leikur allt í lyndi
Líka þegar illa fer
Meðan lífið heldur áfram
þá vil ég vera hjá þér

óó meðan leikur allt í lyndi
Líka þegar illa fer
Meðan lífið heldur áfram
þá vil ég vera hjá þér

þegar slökknar á deginum
Yfirþyrmandi nótt
Stormar fyrir stjarnana her
Enda bítur mig ekkert þá
Og ég sef vært og rótt
Ef þú vilt vera hjá mér
Mmmm... Þá vil ég vera hjá þér

Hja Per » Salin Hans Jons Mins Letras !!!