Video Vinterblot » Krauka Lyrics | Musica Lyrics

Ver Video y Lyrics con la música del Genero Lyrics más popular de Krauka y otros artistas en línea. Disfruta de las mejores canciones de 2025 en LetrasFM de música en línea. ¡Encuentra tu canción favorita y escúchala en cualquier momento y en cualquier lugar!

Video Vinterblot » Krauka Lyrics

Krauka - Vinterblot Lyrics


Úti er myrkrið margfaldað
Mitt er nú á vetri
Vænt ég yrki sætsullað
Vömbin kýld af keti
Með gott í glasi æsist nú
Allt er nú með asa
Hvað er þetta nú mín frú
Ekki fara að þrasa
Þegar ég vil skemmta mér
Með glaumi gleði og glansi
Vil ég bara vera með þér
Í villtum trylltum dansi
Þegar mér um varir vín
Vasklega ég veiti
Elska ég þig ástin mín
Þó viti ei hvað ég heiti
Þá var gaman þá var gott
Þá var öl í geði
Nú á ekki þurrt né vott
Horfin stundargleði
Ásaþór á þrumureið
Lukku fellur í pottinn
Syngjum saman soldinn seið
Af stalli fellur drottinn

Vinterblot » Krauka Letras !!!
Esta web no aloja ningun archivo mp3©LetrasFM.Info 2025 Colombia - Chile - Argentina - Mexico. All Rights Reserved.

Musica Online, Escuchar musica online , Musica En Linea, Musica en linea gratis, Escuchar Musica Gratis, Musica Online 2025, Escuchar Musica

Musica 2025, Musica 2025 Online, Escuchar Musica Gratis 2025, Musica 2025 Gratis, Escuchas, Musica de Moda.