(Gráðostur)
(Hvar varstu 97?) Í Jónasi á milli
Blótsyrði og plötuklór, tómarúm fyllir
Gramsa í Þrumu, á tólftommu tylli
Í hjarta Árbær, blóð orange sem Fylkir
Hér ræður ríkjum T bónaður Diddi
..Smá Tár, bros og körfubolti í Timberlands
Krónískt flæði bömpar gegnum systemin
Hraunbærinn ghettóið, Gravediggaz = Fylkismenn
Villa menn, stilla menn
Bregða fyrir herðabreiðir tittir
Sértu úr öðru hverfi verða drengir myrtir
Því Brooklyn er á MTV og veruleikar firrtir
Í porti tjillar T, kool aid í bréfpoka hjá Bone
Brakúla er greifinn. Vegan leðurblökublóð
(Stjániheitirmisskilinn)
(Hvar varstu 97?) með strákunum í hverfinu
Boyz in the hood spólan spilandi í kerfinu
Wu Tang að eilífu sveiflandi sverðinu
Samfélagsmein í huga, raun varla erfiður
Hélt mig á teppinu alveg eins og Aladdín
En aldrei var hún jasmín að leitast við að svala fýsn
Yo hér er mic til að tala í
Ekki áttu innstunga að hlaða í?
Og ég er í stríði við breiðholtið að
Vеrja þessi landamæri óvinir við handan hæðir
Keep it ríl og yrki alltof ört fyrir bandalagið
..og þessi hrein mеy fjandann fæðir
Blóð á manni blandast við eldrauða sólarlagið
Karlmennskan er eitruð á sama tíma góð á bragðið